DAGSKRÁ

Smiðjuhátíð Tækniminjasafnsins 

25.-27. JÚLÍ 2014

ÚTVARP HÁTÍÐARINNAR "RADÍÓ TOWER" VERÐUR STARFRÆKT ALLAN SÓLARHRINGINN: 21.-27. JÚLÍ  

 • Rafrækjuverkstæðið, Davíð Þór Jónsson, Oddur Roth, Björn Roth, Goddur
 • Helgi Örn Pétursson , Elvar Már  o.fl.

FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ

11:00 SÝNINGAR SAFNSINS OPNAR ALMENNINGI FRÁ 11-17 - ÓKEYPIS AÐGANGUR AÐ ÖLLUM SÝNINGUM

12:00 VEITINGATJALDIÐ OPNAR -  Matur - kaffi - brauð - gos - bjór - vín.  

12.00  HÁDEGISMATUR - Íslensk kjötsúpa.  

13:00 HÁTÍÐIN SETT - GODDUR (Guðmundur Oddur Magnússon) setur hátíðina með bravör.

NÁMSKEIÐ OG HANDVERKSSÝNINGAR HEFJAST -     uppl. um námskeiðin

 • Beate á Kristnesi - Palli hnífasmiður - Bjarni Kristjánsson - Guðmundur Sigurðsson
 • Jóhann Ludwig Torfason & Ragnhildur Jóhannsdóttir
  14:00  STÓRI FJARSKIPTABÍLINN verður til sýnis og tekur til starfa.
 • Fullkomnasti fjarskiptabíll landsins.

17:00 LEIÐSÖGN UM SAFNASVÆÐIÐ OG SÝNINGARNAR - (45. mín) Sigrún Huld Skúladóttir - (frítt)

19:00 KVÖLDMATUR  -  Kótelettur steiktar í raspi m/kartöflum, grænum baunum, rauðkáli og sultu.  (verði er stillt í hóf)

20:00 BLÚSTÓNLEIKAR OG SKEMMTIATRIÐI (frítt)

 • Blússlampasveit Garðar Harðar
 • Pete Suffa and the Disaster
 • Hress & Kátur
 • Localbandið
  23:00 VEITINGATJALD LOKAR


LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ

  9:00  NÁMSKEIÐ OG HANDVERKSSÝNINGAR HEFJAST AÐ NÝJU.

10:00  VEITINGATJALDIÐ OPNAR AFTUR

11:00  SÝNINGAR SAFNSINS OPNAR ALMENNINGI FRÁ 11-17 - ÓKEYPIS AÐGANGUR AÐ ÖLLUM SÝNINGUM

11:00  ÍSLENSKIR RADÍÓAMATÖRAR (IRA) kynna starfsemi sína á Gömlu Símstöðinni.

 • Sýna alvöru fjarskipti.
 • Morse í gömlu tækjunum og nýju.

12:00  HÁDEGISMATUR - Íslensk kjötsúpa og fleira gott.

13:00  KYNNING Á HÚSUM OG HÚSVERNDARVERKEFNUM SAFNSINS  (frítt)

 • Gunnlaugur Björn Jónsson arkitekt (Gingi) segir frá áratuga langri aðkomu sinni að uppbyggingu Tækniminjasafnsins. Hann verður með leiðsögn um svæðið segir frá skipulagi þess og varðveislu húsanna á safnsvæðinu.
 • Sýndar verða ljósmyndir, teikningar, greinargerðir o.fl.  Sérstaklega verður fjallað um það husverndarverkefni sem nú stendur hæst - Skipasmíðastöð Austurlands.  

14:00  JÓHANN GRÉTAR EINARSSON SÍMSTÖÐVARSTJÓRI  (frítt)

 • Grétar sýnir elstu ritsímatæki landsins í gangi.  Ótrúlega falleg gömul tæki í höndum alvöru símritara með margra áratuga reyslu í gömlu tækninni.   Einstök og frábær upplifun í Gömlu Símstöðinni, elsta símstöð landsins, frá 1906.

15:00  GENGIÐ UM GAMLA BÆINN Á SEYÐISFIRÐI MEÐ LEIÐSÖGN - (60 mín) Sigrún Huld Skúladóttir  (frítt)

16:00  GRAPEFRUIT FRED - STÓLABANDIÐ

 • Frábær fílingur þar sem tónlistarmenn af öllum stærðum og gerðum taka þátt.
  18:30  LEIKÞÁTTUR "Dinner for One" - Snorri Emilsson & Guðrún Kjartansdóttir

19:00  ALVÖRU GAMALDAGS ÍSLENSKUR KVÖLDMATUR - Eldsteikt lambalæri m/kartöflusalati, gærnmeti og rjómasósu

21:00  TÓNLEIKAR OG SÍÐAN STÓRKOSTLEGT BRYGGJUBALL Á ANGRÓSBRYGGJU - NÝJU OG GÖMLU DANSARNIR

THORDIS CLAESSEN DANSBAND

 24:00  VEITINGATJALD LOKAR


SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ

  9:00  NÁMSKEIÐ OG HANDVERKSSÝNINGAR - LOKATÖRN

11:00  VEITINGATJALD OPNAR

11:00  SÝNINGAR SAFNSINS OPNAR ALMENNINGI FRÁ 11-14 - ÓKEYPIS AÐGANGUR AÐ ÖLLUM SÝNINGUM

12:00  HÁDEGISMATUR 

15:00  VEITINGATJALD LOKAR

18:00  HÁTÍÐINNI LÝKUR 


ÞETTA ER FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ FYRIR ALLA ALSTAÐAR - ÖLLUM ER HEIMIL ÞÁTTTAKA, ENGIN ALDURSTAKMÖRK.

AÐGANGUR AÐ SAFNINU, TÓNLEIKUM, DANSLEIK OG Í LEIÐSAGÐAR FERÐIR ER ÓKEYPIS MEÐAN Á HÁTÍÐINNI STENDUR.

GREIÐA ÞARF SANNGJARNT VERÐ FYRIR VEITINGAR OG ÞÁTTTÖKU Í NÁMSKEIÐUM.