Staðsetningin:

Safnið er til húsa á Wathnestorfunni, Hafnargata 38-44, 
Seyðisfirði - um  900m frá miðbæ Seyðisfjarðar og um 500m frá Ferjuhöfninni þar sem Norröna leggur að.


Opnunartímar:

  • Sumar: virka daga Kl. 11.-17.                 
  • Vetur: eftir samkomulagi.

Verðin:
Fullorðnir (18-67) ára     kr.1000.-

Hópar (10+) á mann       kr. 800.-
Börn (0-17) ára                   frítt
Eldri borgarar (67ára +)  
kr.800.-
Öryrkjar                             frítt

Leiðsögn: (hám 25 menn) kr.10.000.-
Þarf að panta með fyrirvara.
Opnun utan augl. opnunartíma: kr. 5.000.-

Hafnargata 38-44
710 Seyðisfjörður
tekmus@tekmus.is
s:472 1696
Söfnunar- og sýningarstefna Tækniminjasafnsins