HNÍFASMÍÐI

Páll Kristjánsson (Palli hnífasmiður) 28.-30. júlí 2017 12 stundir.

     Þátttakendur velja smíðaefni skaftsins úr fórum Palla og fara heim með nýskeftan hníf í slíðri.  Palli hnífasmiður hefur mikla reynslu í sínu fagi og vinnur alfarið sem hnífasmiður.  Frekari upplýsinga má finna á heimasíðu hansVerð kr. 20.000.- Allt efni innifalið.  25% afsláttur fyrir yngri en átjan ára í fylgd fullorðinna.  Námskeiðið hefst á föstudeginum 28. júlí kl. 13. í Tækniminjasafninu á Seyðisfirði.

Hægt er að skrá sig hér neðst á síðunni, með tölvupósti tekmus@tekmus.is eða í síma 472 1696. 
ATHUGIÐ AÐ SUM VERKALÝÐSFÉLÖG STYRKJA ÞÁTTTÖKU Í NÁMSKEIÐUM!

SKRÁNING Í NÁMSKEIÐ

Þegar þú hefur smellt á "SENDA" á að birtast staðfestingartexti NEÐST hér á skjánum.

Ef hann birtist ekki má senda póst á tekmus@tekmus.is eða hringja í síma 472 1696. Prófaðu aftur eða hringdu í 8617764