SÓLARMYNDAGERÐ 1 (laugard) & 2 (sunnud.) 

Bæði námskeiðin eru eins en haldin sinn hvorn daginn.

Zuhaitz Akizu og Jessica Aueri - laugard. 23. júlí 90 mínútur & sunnud. 24. júlí  90 mínútur

     Fyrir alla 6 ára og eldri.   Cyanotype er ein elsta aðferðin í ljósmyndagerð, örugg og einföld.  Þáttakendur geta komið með eigin ljósmynd útprentaða eða notað plöntur, klippimyndir  o.fl til að prenta gullfallegar ljósmyndir.  Verð kr. 1000.- Allt efni innifalið.  Bæði námskeiðin eru eins en haldin sinn hvorn daginn.  Námskeiðið Sólamyndagerð 1 hefst laugardaginn 23. Júlí kl. 11, en Sólamyndagerð 2 hefst sunnudaginn 24. Júlí kl. 11.

                Hægt er að skrá sig hér neðst á síðunni, með tölvupósti á tekmus@tekmus.is eða í síma 472 1696.

ATHUGIÐ AÐ SUM VERKALÝÐSFÉLÖG STYRKJA ÞÁTTTÖKU Í NÁMSKEIÐUM!

Skráning í námskeið

Þegar þú hefur smellt á "SENDA" á að birtast staðfestingartexti NEÐST hér á skjánum.

Ef hann birtist ekki má senda póst á tekmus@tekmus.is eða hringja í síma 472 1696. Prófaðu aftur eða hringdu í 8617764