SÝNINGAR OG ATBURÐIR Þriðjudagur 21. júní 2016

  • Fastasýningar safnsins opnar frá  kl. 11-17. Aðalinngangur.
  • Zuhaitz Akizu – portrettmyndir með 19. aldar myndavél kl. 14-17. Myndirnar má kaupa á sanngjörnu  verði.  Ljósmyndastofan í Gömlu símstöðinni.
  • Conni Vognstrup - að störfum kl. 11-17 í Prentsmiðju - Aðalinngangur.