SMIÐJUHÁTÍÐ

 

Á 30 ára afmæli

Tækniminjasafns Austurlands

Seyðisfirði 25.-27. júlí 2014

 

100 ára afmæli þráðlausra fjarskipta á Íslandi sem hófust á Seyðisfirði árið 1914

 

Minnst verður afreka frumkvöðlanna Þorsteins Gíslasonar og Friðbjarnar Aðalsteinssonar sem smíðuðu fyrsta radíósendi landsins og sendu út fyrstu þráðlausu boðin á íslandi.

STÓRI Radíóbíllinn –fullkomnasti fjarskiptabíll landsins.  Félagið Íslenskir Radíó Amatörar kynnir sína starfsemi og félagar nota og sýna gömlu græjurnar á fyrstu ritsímastöð landsins.

Jóhann Grétar Einarsson símstöðvarstjóri sýnir elstu ritsímatæki landsins í notkun. Alvöru símskeyti send og móttekin af fagmanni.

 

Radío Tower FM 101.4

FM útvarp verður starfrækt vikuna 21.-27. júlí

Davíð Þór Jónsson – Oddur Roth – Björn Roth

Rafrækjuverkstæðið - Goddur

Helgi Örn Pétursson – Elvar Már Kjartansson.

Fjöldinn allur af góðum þáttum í höndum fjöldans.

 

Eldsmiðir - Handverksmenn - Hljómsveitir

Beate á Kristnesi, Íslandsmeistari í eldsmíði sýnir OG kennir eldsmíði.

Bjarni Þór Kristjánsson sýnir og kennir eldsmíði ásamt fuglatálgun.

Guðmundur Sigurðsson sýnir og kennir málmsteypu.

Palli hnífasmiður (Páll Kristjánsson) kennir hnífasmíði.

Jóhann Ludwig Torfason og Ragnhildur Jóhannsdóttir kenna prent og bókverkagerð.

 

Tónlistaratriði

Föstudagur 25. júlí  Blústónleikar á Angrósbryggjunni kl. 20

Blússlampasveit Garðar HarðarPEte Suffa and the Disaster

localBANDIÐ

Laugardagur 26. júlí  kl. 15:00 Grapefruit Fred Stólabandið  Pönkljóð – HRESS & KÁTUR -  Syngjandi gestir með hléum.

 

Magnað Bryggjuball á Angrósbryggjunni kl. 21-24.

Dansband Thordis Claessen

 

LEIÐSAGÐAR FERÐIR – SÝNINGAR - MARKAÐUR

Brasserie Angró  - frábærar veitingar allan tíman

MATUR – KÖKUR – SMURT – BJÓR – GOS – VÍN

 

ÓKEYPIS Á ALLA AFÞREYINGU – SANNGJARNT VERÐ FYRIR VEITINGAR OG NÁMSKEIÐ

 

SKRÁNINGAR OG NÁKVÆM DAGSKRÁ  WWW.TEKMUS.IS