~~~~~~~VINAVIKAN ÞRAUTIR VINNUR ALLAR ~~~~~~~

VIKAN 18.-23. APRÍL 2016 VERÐUR VINAVIKA Á TÆKNIMINJASAFNINU.  FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS ER ÖLLUM BOÐIÐ AÐ LÍTA VIÐ Á SAFNINU OG KYNNAST INNVIÐUM SAFNSINS OG ÞEIR SEM VILJA GETA TEKIÐ ÞÁTT Í STÓRKOSTLEGU ÁTAKI SEM VERIÐ HEFUR Í GANGI HEILT ÁR.  Á LAUGARDEGINUM VERÐUR SVO HALDIN VEISLA FYRIR ALLA MEÐ GLEÐI, MAT OG TÓNLIST FRAM EFTIR KVÖLDI.   ÓTELJANDI VERKEFNI VIÐ ALLRA HÆFI LIGGJA FYRIR OG MARGT SEM ÞARF AÐ KLÁRAST FYRIR SUMARIÐ.  ALLIR, UNGIR SEM ALDNIR OG ALLT ÞAR Á MILLI ERU HJARTANLEGA VELKOMNIR AÐ SKOÐA OG TAKA ÞÁTT Í ÁFRAMHALDANDI UPPBYGGINGU TÆKNIMINJASAFNSINS SEM EINNIG ER BYGGÐASAFN SEYÐFIRÐINGA .

DAGSKRÁ: 

(OG AUÐVITAÐ RÆÐUR HVER OG EINN HVAÐ HANN STALDRAR LENGI VIÐ)

MÁN.  18. APRÍL.KL.9-17 VINNA

ÞRIÐ. 19. APRÍL.KL.9-17 VINNA

MIÐV. 20. APRÍL.KL.9-17 VINNA

FIMM. 21. APRÍL.KL.9-17 VINNA

FÖST. 22. APRÍL.KL.9-17 VINNA

LAU.   23. APRÍL. FRÁ KL. 15

GERРVEISLA OG LEIKIN TÓNLIST OG DANSAÐ FRAM EFTIR KVÖLDI.... (FYRIR ALLA).......


SVART Á HVÍTU


UNDANFARIÐ ÁR HEFUR VERIÐ UNNIÐ AÐ MIKLUM ENDURBÓTUM Á TÆKNIMINJASAFNINU TIL BÆTA AÐGENGI OG AÐSTÖÐU ÞEIRRA SEM HEIMSÆKJA OG NOTA SAFNIÐ - ALMENNIR GESTIR, NEMENDUR OG STARFSMENN. 

UNNIРHEFUR VERIÐ AÐ ÞVÍ AÐ:

  • BÆTA AÐGENGI FYRIR ALLA.
  • AUKA ÞÁTTTÖKU OG VÆGI SAFNSINS Í SAMFÉLAGINU.
  • BÆTA SALERNISAÐSTÖÐU.
  • STÆKKA OG BÆTA VIÐBURÐARÝMI TIL AÐ HALDIÐ FLEIR OG BETRI VIÐBURÐI OG TEKIÐ VIÐ FLEIRI GESTUM SAMTÍMIS Á VIÐEIGANDI HÁTT.
  • LAGFÆRA SÝNINGAR.
  • BÆTA AÐSTÖÐU Á VERKSTÆÐUM SAFNSINS - AUKA GÆÐI ÞEIRRA OG NOTAGILDI FYRIR GESTI, NEMENDUR OG FRÆÐIMENN.
  • ÚTBÚA GESTA/FRÆÐIMANNAÍBÚÐ.
  • BÆTA AÐSTÖÐU FYRIR ÞÁ SEM ERU AÐ VINNA Á SAFNINU STARFSFÓLK/NEMENDUR OG FRÆÐIMENN.
  • AUKA GETU SAFNSINS TIL ÞESS AÐ ÞJÓNA SEM FLESTUM.
  • KYNNA ÞÁ FJÖLBREYTTU MÖGULEIKA SEM SAFNIÐ BÝÐUR UPP Á.

 ÍTARLEGRI UPPLÝSINGAR FÁST HJÁ PÉTRI SÍMI:861 7764