Í sumar verður baskneski listamaðurinn og myndasmiðurinn Steinar Kjartansson (Zuhaitz Akizu) á safninu að taka myndir á gömlu ljósmyndavél Eyjólfs Jónssonar í Gömlu Símstöðinni.  Hann mun framkalla myndirnar jafnóðum og gefst fólki kostur á að  láta taka myndir af sér aldamótastíl í umhverfi Eyjólfs sjálfs.  Myndirnar má kaupa á sanngjörnu verði.  Tímasetningar hér.

Zuhaitz Akitu

Baskneski ljósmyndarinn Zuhaitz Akizu